Fundur vegna Sundabrautar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur vegna Sundabrautar

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, Skipulagsstofnunar og Línuhönnunar kynntu drög að tillögu að matsáætlun fyrsta áfanga Sundabrautar á fjölmennum fundi í Rimaskóla í gær. Í fyrsta áfanga kemur annars vegar til greina að gera 4,3 kílómetra löng jarðgöng sem hefjast við Kirkjusand og enda á Gufunesi, svokölluð Sundagöng, og hins vegar að byggja brýr og gera landfyllingu frá Vogahverfi til Gufuness um Elliðaárvog. MYNDATEXTI: Framtíðin - Áhugasamir íbúar beggja vegna Elliðaárvogs skoða líkan af fyrirhugaðri lagningu Sundabrautar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar