Hafrannsóknarstofnun með blaðamannafund

Hafrannsóknarstofnun með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum að tala um að það er óskynsamlegt, miðað við þá þekkingu sem við höfum, bæði fiskifræðilega og hagfræðilega, að veiða þorsk á næsta ári í samræmi við gildandi aflareglu. Það þýðir að veiða megi 178.000 tonn af þorski. Það finnst okkur of mikið og verulega áhættusamt," segir Ragnar Árnason, prófessor og stjórnarformaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Fiskveiðar - Ragnar Árnason, stjórnarformaður Hagfræðistofnunar HÍ, Gunnar Haraldsson forstöðumaður og Sveinn Agnarsson fræðimaður kynntu rannsóknir á þjóðhagslegum áhrifum aflareglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar