Stærri-Árskógur

Skapti Hallgrímsson

Stærri-Árskógur

Kaupa Í körfu

Guðmundur í Stærri-Árskógi hófst í gær handa við að reisa nýtt fjós í stað þess sem eyðilagðist í eldi í nóvember BYRJAÐ var að reisa nýtt fjós á bænum Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð við utanverðan Eyjafjörð í gær, en útihúsin þar gjöreyðilögðust í eldsvoða í nóvember. ..... "Við erum í æfingu" FREYDÍS Inga Bóasdóttir, bóndi í Stærri-Árskógi og sambýliskona Guðmundar Geirs Jónssonar, og Kristín systir hans stóðu yfir pottunum í eldhúsinu þegar blaðamaður leit inn í bæinn um hádegisbil í gær. MYNDATEXTI: Þjóðlegt Kristín Jónsdóttir, til vinstri, og Freydís Inga Bóasdóttir buðu upp á þjóðlegan mat í gær. Í pottunum var hrossakjöt og ýmislegt meðlæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar