Kjarasamningar ræddir í Ráherrabústað

Friðrik Tryggvason

Kjarasamningar ræddir í Ráherrabústað

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN setti af stað vinnu í gær við að undirbúa með hvaða hætti stjórnvöld gætu greitt fyrir niðurstöðu kjarasamninga með aðgerðum, m.a. í skattamálum, velferðarmálum og starfsmenntamálum. MYNDATEXTI Formenn stjórnarflokkanna, Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra, ræða við fréttamenn að afloknum löngum fundarhöldum í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar