Árbæjarsafn

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Á hverjum miðvikudegi verður framvegis boðið upp á fræðslu fyrir alla sem koma vilja og kynna sér endurbætur og viðhald á eldri húsum. Hér verða sérfræðingar á vegum Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur sem geta veitt fólki ráð og aðstoð við endurbætur og viðhald eldri húsa, segir Dagný Guðmundsdóttir safnvörður í Árbæjarsafni. Að Fræðslustofunni standa Minjasafn Reykjavíkur og Húsafriðunarnefnd og Iðan fræðslusetur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar