Samningur Símans og SAFT um netnotkun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samningur Símans og SAFT um netnotkun

Kaupa Í körfu

NETVARI Símans er ókeypis netvörn sem Síminn hefur ákveðið að bjóða ADSL-viðskiptavinum á einstaklingsmarkaði. Netvarinn er talinn geta varið börn og unglinga gegn viðsjárverðu efni á netinu og þannig stuðlað að öruggri og jákvæðri netnotkun þeirra. SAFT, sem er netverkefni Heimilis og skóla, fagnar þessari auknu þjónustu Símans og telur að netvörn á borð við þessa sé stórt skref í átt til verndar barna og unglinga sem nota netið. MYNDATEXTI Afrakstur samvinnu Síminn og SAFT, netverkefni Heimilis og skóla, kynntu Netvarann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar