Þjórsárver

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjórsárver

Kaupa Í körfu

MARGAR sífrerarústir sem voru í Þjórsárverum virðast nú vera horfnar, að sögn dr. Þóru Ellenar Þórhallsdóttur, prófessors í grasafræði. Hún hefur lengi stundað rannsóknir í verunum. Þóra gekk nýlega um Múlaver og miðhlutann af Tjarnaveri þar sem voru miklar rústir fyrir 15-20 árum. Hún taldi ljóst að rústirnar væru nú á sínum loftslagsmörkum og búast mætti við að ekki þyrfti mikla hækkun á lofthita til að þær féllu saman í stórum stíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar