Verksmiðjan

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Verksmiðjan

Kaupa Í körfu

Í stærri borgum er ekki óvanalegt að rölta inn í verksmiðjuhúsnæði sem tekið hefur verið yfir til listrænna nota. Myndlistarmenn eru stétt í eilífri húsnæðisleit. Bæði leita þeir sífellt að ódýrum vinnustofum, en einnig að skapandi sýningarrými. Á undanförnum áratugum hefur sýningarrýmið orðið æ stærri hluti af sýningum og listaverkum, sem taka mið af því bæði sjónrænt og huglægt, og oftar en ekki verður rýmið sjálft beinlínis innblástur listaverka. MYNDATEXTI Hjalteyri Ef til vill er þetta lýsandi dæmi um breytingar í samfélaginu og aukið vægi menningar ..., segir Ragna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar