Eyrarskjól Ísafirði

Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Eyrarskjól Ísafirði

Kaupa Í körfu

Áætlað er að um 10 þúsund nemendur í 4.-10. bekk grunnskóla víða um land taki á næstunni þátt í einni viðamestu eineltiskönnun sem gerð hefur á vegum Olweusar-áætlunarinnar. Nú verður slík könnun í fyrsta skipti lögð fyrir í leikskóla hér, leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði. Ekki er vitað til að slík könnun hafi áður verið gerð meðal svo ungra barna annars staðar. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 19.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar