Ísland - Eistland 38:24
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla hefur svo gott sem tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í Austurríki á næsta ári. Eftir stórsigur á Eistlandi á Ásvöllum í gær, 38:24, er sætið svo gott sem tryggt, alltént þarf stórslys til þess að breyta því að forystumenn HSÍ geti farið að panta flugmiða til Austurríkis í tíma og freista þess að fá þá á sem hagstæðustu verði. Úrslitin réðust strax í fyrri hálfleik, en að honum loknum munaði 12 mörkum, Íslandi í vil, 20:8. MYNDATEXTI Sigurbergur Sveinsson úr Haukum var á heimavelli á Ásvöllum í gær og hér lætur hann skot ríða af að marki Eista. Hann gerði tvö mörk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir