Fríðuhús - Alzheimers-sjúklingar

Fríðuhús - Alzheimers-sjúklingar

Kaupa Í körfu

„Hann er ágætur, alveg fyrsta klassa,“ segir Stefán Karl Linnet um tenórsöngvarann Stefán Helga Stefánsson, sem kemur mánaðarlega í Fríðuhús og syngur fyrir viðstadda. Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-sjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma er með dagþjálfun í Fríðuhúsi í Reykjavík og sjúklingarnir kunna vel að meta tilþrifin. MYNDATEXTI: Frumkvöðlar Stefán Helgi Stefánsson og Margrét Sesselja Magnúsdóttir gera það sem þau geta til þess að gleðja Alzheimers-sjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar