Friðarmerki myndað á Klambratúni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Friðarmerki myndað á Klambratúni

Kaupa Í körfu

Hvöttu til friðar með kyndil í hendi á Klambratúni Á laugardagskvöldið kom fjöldi fólks saman á Klambratúni til að tjá ósk sína um heim án ofbeldis. Það var gert með því að mynda mennskt friðarmerki en í því fólst að taka sér stöðu með friði með kyndil í hendi og mynda þannig lifandi friðartákn. Samskonar friðarmerki voru mynduð um allan heim á þessum degi, sem jafnframt er fæðingardagur Mahatma Gandhi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar