Íslandsklukkunni hringt

Skapti Hallgrímsson

Íslandsklukkunni hringt

Kaupa Í körfu

Mikið er um dýrðir í höfuðstað Norðurlands, Akureyri, í tilefni af því að bærinn fagnar um þessar mundir 150 ára afmæli. Í gær var sjálfri Íslandsklukkunni hringt hvorki meira né minna en 150 sinnum í tilefni afmælisins, en klukka þessi er listaverk Kristins E. Hrafnssonar. Hún stendur við Háskólann á Akureyri og fulltrúar bæjarins og Háskólans sáu um að hringja bjöllunni, fimm högg hver. Og börn aðstoðuðu við verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar