Karlshorst

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Karlshorst

Kaupa Í körfu

Búist við margmenni á Heimsleikum íslenska hestsins sem haldnir verða í höfuðborg Þýskalands í byrjun ágúst • Ný keppnisbraut lögð á hestaíþróttasvæðinu og unnið að undirbúningi „Fólk er spennt fyrir því að heimsmeistaramót sé haldið í stórborg eins og Berlín. Margir eru að gera borgarferð úr þessu, ásamt því að sækja viðburðinn,“ segir Rúnar Guðbrandsson sem er tengiliður skipuleggjenda Heimsleika íslenska hestsins sem haldnir verða í höfuðborg Þýskalands í byrjun ágúst á næsta ári. Fjöldi Íslendinga er þegar búinn að kaupa sér ferð eða panta far og hótel í Berlín. MYNDATEXTI: Karlshorst Æfing á hestaíþróttasvæðinu í Karlshorst. Reistar verða stúkur við nýja keppnisbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar