Olía Sandgerði

Reynir Sveinsson

Olía Sandgerði

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir fara fram viðamiklar athuganir í Sandgerði á áhrifum olíumengunar á sjávarlífverur. Það eru Norðmenn sem annast þessar rannsóknir. MYNDATEXTI Vísindamenn Ketil Hylland, prófessor, dr. Tor Fredrik Holth, dr. Halldór Pálmar Halldórsson, Elena Myhre Jensen, Ásdís Ólafsdóttir og Vesela Slavcheva Yancheva hafa unnið að rannsóknum í Sandgerði að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar