Ljósaganga UN Women á Íslandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljósaganga UN Women á Íslandi

Kaupa Í körfu

Ljósaganga UN Women á Íslandi fór fram í gærkvöldi en hún markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Var gengið frá Alþingisgarðinum að Bíó Paradís við Hverfisgötu. Þær Hildur Lilliendahl og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir leiddu gönguna en þær voru heiðraðar fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi á árinu. Í Alþingisgarðinum var hægt að skrifa undir áskorunina: „Við krefjumst þess að stjórnvöld geri allt sem í þeirra valdi stendur til að útrýma ofbeldi gegn konum: hér heima og að heiman!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar