Snjór á Norðurlandi - Brúnastaðir í Fljótum

Skapti Hallgrímsson

Snjór á Norðurlandi - Brúnastaðir í Fljótum

Kaupa Í körfu

Fé verið á fóðrum síðan í októberlok Allt er á kafi í snjó víða til sveita á Norðurlandi, skepnur á fóðrum og ekki útlit fyrir að hægt verði setja lambær út á næstunni. ...Sauðburður er víða hafinn, t.d. á Brúnastöðum í Fljótum, þar sem 800 kindur eru á fóðrum. Von er á 1.700 lömbum þar á bæ og tæplega 100 þegar komin í heiminn. Kristinn Jóhannesson, einn sona hjónanna á bænum, sýndi blaðamanni myndarlegan skafl við útihúsin í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar