Thor Thors

Thor Thors

Kaupa Í körfu

Ég hef aldrei lært að skrifa íslensku,“ segir Thor Thors yngri á lýtalausri íslensku, en hann hefur búið í Bandaríkjunum mestalla ævi sína. Faðir hans var Thor Thors, bróðir Ólafs Thors, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum í rúmlega aldarfjórðung og fyrsti fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. „Þegar ég var lítill strákur hérna á Íslandi gat ég ekki farið í skóla, því að Bretinn tók barnaskólana í hernáminu og nýtti þá fyrir sig,“ segir Thor, sem fékk því aldrei formlega menntun í íslensku, því að fjölskyldan flutti vestur um haf áður en bresku hermennirnir færðu sig úr skólunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar