Eva Þengilsdóttir rithöfundur

KRISTINN INGVARSSON

Eva Þengilsdóttir rithöfundur

Kaupa Í körfu

ag einn fyrir um fjórtán árum fór móðir rithöfundarins Evu Þengilsdóttur út í búð og keypti þar nál, garn og java. Hún ætlaði nefnilega að sauma riddarateppi, eins og það sem er á Þjóðminjasafninu. Tveimur árum síðar var teppið tilbúið og eftir að Eva hafði haft það fyrir sjónum í rúman áratug lifnaði mynstur teppisins við og sagan Nála – riddarasaga varð til. Ævintýrið er nú orðið að bók

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar