Málstofa hjá Gamma - fundur um tekjudreifingu og skatta

KRISTINN INGVARSSON

Málstofa hjá Gamma - fundur um tekjudreifingu og skatta

Kaupa Í körfu

Tekjudreifing og það hvernig hún er mæld var á meðal þeirra viðfangsefna sem rædd voru á málstofu Rann- sóknaseturs um nýsköpun og hagvöxt sem haldin var í gær. Málstofan fór fram í fundarsal Gamma í Garða- stræti og var í tilefni af útgáfu nýrrar bókar, Tekjudreifing og skattar, hjá Almenna bókafélaginu. Málþing Ragnar Árnason, Corbett Grainger og Hannes H. Gissurarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar