Framkvæmdir við Vörðuskóla - Hallgrímskrikja

Framkvæmdir við Vörðuskóla - Hallgrímskrikja

Kaupa Í körfu

Meistaraverk Guðjóns Samúelssonar trónir yfir „ævintýra-gámunum“ Arkitektúrinn er sannarlega orðinn fjölbreyttur á Skólavörðuholti þar sem nú rísa „ævintýra-gámar“ við Vörðuskóla. Leikskólinn Ævintýraborg verður í gáma- byggðinni, en hann er hluti af verkefninu Ævintýraborg- um sem hleypt var af stokkunum árið 2021 til að fjölga leikskólaplássum í Reykjavík. Í næsta nágrenni við gáma- byggðina er Hallgrímskirkja, helsta kennileiti borgarinnar og eitt helsta meistaraverk Guðjóns Samúelssonar, arki- tekts og húsameistara ríkisins árin 1920-1950.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar