Útför Matthíasar Jóhannessen

Útför Matthíasar Jóhannessen

Kaupa Í körfu

Útför Matthíasar Johannessen, skálds og fv. ritstjóra Morgun- blaðsins til rúmlega fjögurra ára- tuga, var í gær gerð frá Dómkirkj- unni í Reykjavík. Líkmenn voru: Fremstir, Haraldur og Ingólfur, synir Matthíasar. Því næst koma börn Haraldar: Í miðjunni hvor sínum megin kistunnar, systurnar Anna og Svava og aftastir bræð- urnir Matthías og Kristján. Séra Sveinn Valgeirsson þjónaði, organisti var Guðmundur Sigurðs- son, einleikari á gítar var Pétur Jónasson, sellóleikari var Bryndís Halla Gylfadóttir, einsöngvari Gissur Páll Gissurarson og kór Voces Masculorum söng. Gissur söng lagið Hanna, við lag eftir Pál Ísólfsson, og lögin Úr veglausu hafi og Moldhlý er jörðin eftir Atla Heimi Sveinsson, en textarnir eru eftir Matthías Johannessen. Minningarorð voru flutt af Þresti Helgasyni og Ástráði Eysteinssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar