Rafstrengur fór í sundur við Jökulsá á Sólheimasandi

Jónas Erlendsson

Rafstrengur fór í sundur við Jökulsá á Sólheimasandi

Kaupa Í körfu

Straumrof kom Mýrdælingum í opna skjöldu í gær „Bilunin er í ánni sjálfri og við erum búnir að vera að bora festingar fyrir nýjan streng á brúna, hann kemur núna klukkan átta í kvöld,“ sagði Sigurður Guðfinnsson, að stoðarverkstjóri Rarik á Selfossi, í samtali við Morgunblað ið í gærkvöldi þar sem hann stóð í ströngu með sínu fólki við að útbúa lagningu nýs rafmagnsstrengs yfir Jökulsá á Sólheimasandi, en forverinn brast í fyrrinótt með þeim afleiðingum að íbúar Mýrdals, þar á meðal Víkur, urðu án rafmagns og símasambands um nokkra hríð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar