Húni II og Þorvaldur Skaftason

Jim Smart

Húni II og Þorvaldur Skaftason

Kaupa Í körfu

Vildi ekki að báturinn glataðist ÞORVALDUR Skaftason hefur lagt allt sitt undir til að gera upp stærsta eikarbát landsins, Húna II HU-2, sem hann bjargaði frá eyðileggingu fyrir sex árum. Skipið, sem er 130 tonn, var smíðað árið 1963 hjá KEA á Akureyri og var það Björn Pálsson þingmaður sem lét smíða skipið, en hann rak útgerð til margra ára. Skipið var einnig gert út frá Hornafirði í rúmlega 20 ár. MYNDATEXTI: Þorvaldur Skaftason í stafni Húna II.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar