Smáralind

Smáralind

Kaupa Í körfu

Hönnun á burðarvirki austurhluta Smáralindar var sérstök áskorun, að sögn Arinbjarnar Friðrikssonar, byggingaverkfræðings hjá verkfræðistofunni Línuhönnun hf., en hann hafði yfirumsjón með burðarþolshönnun byggingarinnar. Myndatexti: Þakplatan í vörumóttökunni, sem er meðfram suðurhlið Smáralindar, er borin uppi af nokkrum eftirspenntum bitum, sem liggja þvert yfir austasta og breiðasta hluta rýmisins, og af mörgum forspenntum bitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar