Magnús Torfi Ólafsson

Magnús Torfi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Ísland mætir austrinu á sinfóníutónleikum í Háskólabíói í kvöld Frumleikinn kemur sjálfkrafa ef menn eru heiðarlegir Á SINFÓNÍUTÓNLEIKUM í kvöld verða leikin þrjú nýleg verk, Gitimalya eftir eitt mesta tónskáld Japana á síðustu öld, Toru Takemitsu, Dauði og eldur - samræða við Paul Klee eftir Kínverjann Tan Dun og De amore eftir Finn Torfa Stefánsson. MYNDATEXTI: Finnur Torfi Stefánsson tónskáld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar