Atvinnulífið fundur á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Atvinnulífið fundur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, á ráðstefnu um atvinnulífið Miðstöð stjórnsýslu og fiskeldismála verði á Akureyri Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, telur mikilvægt að miðstöð stjórnsýslu fiskeldismála verði á Akureyri. Þetta kom fram í erindi hans á ráðstefnu um atvinnumál á Akureyri sem haldin var á Hótel KEA í gær. MYNDATEXTI. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. ( Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja í ræðustól á atvinnumálafundinum á Hótel KEA. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar