Þorstein Gunnarsson - Atvinnulífið

Kristján Kristjánsson

Þorstein Gunnarsson - Atvinnulífið

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, á ráðstefnu um atvinnulífið Miðstöð stjórnsýslu og fiskeldismála verði á Akureyri Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, telur mikilvægt að miðstöð stjórnsýslu fiskeldismála verði á Akureyri. Þetta kom fram í erindi hans á ráðstefnu um atvinnumál á Akureyri sem haldin var á Hótel KEA í gær. MYNDATEXTI. Þingmenn Norðausturkjördæmis, f.v. Árni Steinar Jóhannsson, Sigríður Ingvarsdóttir, Kristján Möller og Einar Már Sigurðarson. ( Þingmenn Norðausturkjördæmis sátu á fremsta bekk á atvinnumálafundinum á Akureyri. F.v. Árni Steinar Jóhannsson, Sigríður Ingvarsdóttir, Kristján Möller og Einar Már Sigurðarson..)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar