Nætursjónaukar - TF-LÍF

Nætursjónaukar - TF-LÍF

Kaupa Í körfu

"Ógleymanleg lífsreynsla" Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og fjölmiðlamenn prófuðu nætursjónauka Landhelgisgæslunnar í gærkvöld en taka á búnaðinn í notkun bráðlega skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson sem var meðal farþega TF-LÍF. FLUGMENN Landhelgisgæslunnar eru um þessar mundir að ljúka þjálfun í notkun nætursjónauka og styttist í að búnaðurinn verði tekinn í notkun við leitar- og björgunarflug. MYNDATEXRI: Þessi mynd, tekin að næturlagi án nokkurrar lýsingar, sýnir umhverfið þegar horft er í gegnum nætursjónaukann. Myndin er tekin á Höskuldarvöllum á Reykjanesi og sæist þyrlan alls ekki með berum augum. Flug á TF LÍF þyrlu Landhelgisgæslunar að kvöldi í myrkri en flogið var eftir nætursjónaukum lent á Höskuldarvöllum á Reykjanesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar