Skelfiskslöndun - Grettir SH 182

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Skelfiskslöndun - Grettir SH 182

Kaupa Í körfu

Stórsér á skelfiskmiðunum ÁSTANDIÐ á skelfiskmiðunum er mjög slæmt í ár, að sögn Jóns Bjarka Jónatanssonar vélstjóra á Gretti SH 182, sem hér er til hægri á myndinni. Hann vann við uppskipun í höfninni í Stykkishólmi í gær ásamt Andrési Kjartanssyni 1. vélstjóra. Hann vann við uppskipun í höfninni í Stykkishólmi í gær ásamt Andrési Kristjánssyni 1. vélstjóra. "Ástandið er talsvert verra en í fyrra. Það stórsér á miðunum, það er bara ekkert flóknara en það. Stofninn hefur verið að fara niður á við undanfarin ár, ofveiði spilar sjálfsagt eitthvað inn í og einhverjar náttúrulegar breytingar," segir Jón Bjarki. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar