Jóhannes Geir Jónsson

Einar Falur Ingólfsson

Jóhannes Geir Jónsson

Kaupa Í körfu

Jóhannes Geir er landskunnur fyrir málverk og olíukrítarmyndir sem hann sækir oftast í náttúruna. Á árunum 1964 til 1970 fékkst hann hinsvegar við svokallaðar "endurminningamyndir", sem sagt hefur verið að eigi sér enga hliðstæðu í íslenskri myndlist, "svo þrungnar sem þær eru af niðurbældum ofsa og tilfinningahita", eins og Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hefur orðað það. Á sjöunda áratugnum skapaði Jóhannes Geir áhrifamikil myndverk sem hafa verið kallað "endurminningamyndirnar". Um þessar mundir stendur yfir í Listasalnum Man við Skólavörðustíg sýning á meira en hundrað teikningum og olíukrítarmyndum frá þessum árum. Jóhannes Geir skoðaði sýninguna með EINARI FAL INGÓLFSSYNI og sagði frá þessum myndum, málverki í skugga veikinda og óbilandi vilja til sköpunar. 10270624 20030629

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar