Sveinbjörn Jóhannesson bóndi á Heiðarbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sveinbjörn Jóhannesson bóndi á Heiðarbæ

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR austan þræsingur og orðið haustlegt við Þingvallavatn. Hvítfyssandi öldur skullu á brautinni við bátaskýlið þar sem bátur Sveinbjörns Jóhannessonar á Heiðarbæ stóð í sleða albúinn þess að vera rennt á flot. Í fjöruborðinu skoluðust til gul murtuhrogn eftir stórhreingerningu á fleyinu um morguninn. Sveinbjörn hafði ekki látið leiðindaveður aftra sér frá að fara kvöldinu áður og leggja net svo blaðamaðurinn fengi milliliðalaust samband við murtuna enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar