Sveinbjörn Jóhannesson bóndi á Heiðarbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sveinbjörn Jóhannesson bóndi á Heiðarbæ

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR austan þræsingur og orðið haustlegt við Þingvallavatn. Hvítfyssandi öldur skullu á brautinni við bátaskýlið þar sem bátur Sveinbjörns Jóhannessonar á Heiðarbæ stóð í sleða albúinn þess að vera rennt á flot. Í fjöruborðinu skoluðust til gul murtuhrogn eftir stórhreingerningu á fleyinu um morguninn. Sveinbjörn hafði ekki látið leiðindaveður aftra sér frá að fara kvöldinu áður og leggja net svo blaðamaðurinn fengi milliliðalaust samband við murtuna Myndatexti: enginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar