Elsa E. Guðjónsson

Jim Smart

Elsa E. Guðjónsson

Kaupa Í körfu

HANNYRÐIR eru eitt af því sem hafa léð heimilum landsmanna jólalegt yfirbragð um áratuga skeið. Með varplegg (kontorsting), flatsaumi og krosssaumi hafa orðið til ótal margar myndir af Jesúbarni og jólasveinum - ekki hafa þá verið langt undan þau Grýla og leppalúði, en vitringarnir þrír, María og Jósep hafa verið yfir jólabarninu og allt um kring Elsa E. Guðjónsson textíl- og búningafræðingur hefur hannað ýmis munstur, m.a. jólamunstur, sem hún hefur sjálf saumað eftir og líka gefið út svo aðrir gætu búið til sínar myndir. En hvenær skyldi hún hafa byrjað að sauma fyrir jólin? Myndatexti: Elsa E. Guðjónsson með jólasveinadagatal sem hún hefur hannað og saumað. Mynd, munstur og garn eru til í pökkum í hannyrðabúðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar