Staðardagskrá 21 í Borgarbyggð

Guðrún Vala Elísdóttir

Staðardagskrá 21 í Borgarbyggð

Kaupa Í körfu

Hver íbúi í Borgarbyggð skilar 36 kílóum af sorpi á mánuði Á BORGARFUNDI nýlega kynnti Hólmfríður Sveinsdóttir verkefnisstjóri stöðumat, markmið og framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Borgarbyggð. Í apríl 2000 samþykkti bæjarstjórn Borgarbyggðar umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið. MYNDATEXTI. Frá fundinum þar sem Staðardagskrá var til umræðu, lengst til vinstri er Stefán Gíslason umhverfisfræðingur. ( Borgarfundur í Borgarnesi )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar