Framkvæmdair Arnarfells við Axará

Sigurður Aðalsteinsson

Framkvæmdair Arnarfells við Axará

Kaupa Í körfu

Áhrif stóriðjuframkvæmda á þjóðarbúið Efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytisins gengur út frá því að raunvextir á langtímalánum hækki um 2% á aðalframkvæmdatíma til ársins 2006 vegna álvers Alcoa í Reyðarfirði og stækkunar Norðuráls á Grundartanga. MYNDATEXTI: Starfsmenn Arnarfells eru hér við bergstálið við munna aðkomuganga tvö að aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar. Frá vinstri Guðmundur Axel Grétarsson, Rafn Vilhjálmsson og Sigurbergur Konráðsson, einn eigenda Arnarfells. Aðkomugöngin munu ná um 2.700 m inn undir Fljótsdalsheiðina að mótum Kárahnjúkaganganna og ganga frá Jökulsá í Fljótsdal úr Ufsarlóni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar