Biskupsstofa og ÍSÍ með sameiginlegt málþing um íþróttir og gild

Biskupsstofa og ÍSÍ með sameiginlegt málþing um íþróttir og gild

Kaupa Í körfu

Nauðsynlegt er að bæta inn í menntun þjálfara fræðslu um það hvernig þeir geta unnið með siðferði og gildismat jafnhliða annarri þjálfun. Þetta er skoðun Vöndu Sigurgeirsdóttur, þjálfara og kennara, en hún var meðal framsögumanna á málþingi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og fræðslusviðs Biskupsstofu gær. Hún segir þjálfara í lykilaðstöðu til að hafa áhrif á börn til góðs. Myndatexti: Vanda Sigurgeirsdóttir og Ólafur Stefánsson voru meðal framsögumanna á málþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar