Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Stafsmenn hjá fyrirtækjum á markaði eru líklegri til að búa við sveigjanlegan vinnutíma og njóta fríðinda en þeir sem starfa hjá fjölskyldufyrirtækjum. Þetta kemur m.a. fram í niðurstöðum samanburðarrannsóknar á fjölskyldufyrirtækjum og fyrirtækjum sem skráð eru á markaði. Rannsóknin, sem ber heitið Ísland (e)hf. er lokaverkefni Erlu Bjargar Guðrúnardóttur og Guðmundu Kristjánsdóttur í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Myndatexti: Guðmunda Kristjánsdóttir og Erla Björg Guðrúnardóttir eru á lokaári í viðskiptafræði við HR. Þær segja mikla vinnu liggja að baki rannsókn sem þessari. Guðmunda og Erla Björg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar