Ný reglugerð um réttindi útlendinga

Þorkell Þorkelsson

Ný reglugerð um réttindi útlendinga

Kaupa Í körfu

Vafamálum um réttindi útlendinga fækkar um 90% með nýrri reglugerð Miklar úrbætur felast í nýrri reglugerð um útlendinga, að því er Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir. Reglugerðin var gefin út í gær og eiga endurbæturnar bæði við um þá útlendinga sem hingað koma og þær stofnanir sem vinna með mál þeirra á grundvelli reglugerðarinnar. Í reglugerðinni má meðal annars finna fyrstu opinberu reglurnar um meðferð hælisumsókna. Georg Lárusson, forstjóri Útlendingastofnunar, segir útlendinga vera mun tryggari hér á landi eftir setningu reglugerðarinnar. Hann segist jafnframt telja að vafamálum varðandi réttindi og önnur málefni útlendinga muni fækka um 90% í kjölfar setningar reglugerðarinnar. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar