Hönnunarnámskeið Háskólinn í Reykjavík

Hönnunarnámskeið Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var gaman að kynnast því hvernig Listaháskólinn vinnur allt öðruvísi en við," segir Dagný Jónsdóttir, nemi við Háskólann í Reykjavík. "Já, með því að leiða saman tvo ólíka heima er hægt að skapa eitthvað nýtt," bætir Phoebe Jenkins, nemi við Listaháskóla Íslands, við. "Við höfum bætt hver aðra upp," segir Ásgerður Ósk Jakobsdóttir frá HR. Þær stöllur, ásamt Örnu Ævarsdóttur og Tiinu Nurmi frá LHÍ, eiga hugmyndina að Önnu - fyrirmynd fyrir unglingsstúlkur. ("Anna - A role model for teenage girls").

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar