Auður í krafti kvenna

Auður í krafti kvenna

Kaupa Í körfu

ÞÓTT verkefninu AUÐUR í krafti kvenna hafi formlega lokið í gær er langt því frá að kraftur kvennanna sem tóku þátt í verkefninu sé á þrotum. Við lok verkefnisins, sem á rætur sínar að rekja í Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, stendur eftir 51 fyrirtæki sem stofnað var af þátttakendum í AUÐI. Alls sköpuðust 217 störf í kringum fyrirtækin sem spruttu úr hugmyndum 163 kvenna sem sátu námskeiðið FrumkvöðlaAUÐUR. myndatexti: AUÐAR-verðlaunin að þessu sinni hlutu María Másdóttir og Ingunn Egilsdóttir hjá Blómahönnun, Guðrún Möller hjá Thyme Maternity og Guðbjörg Glóð Logadóttir sem rekur fiskbúðina Fylgifiska. Lokaráðstefna Auður í krafti kvenna haldin í Borgarleikhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar