Helgi Skúli Kjartansson - Samvinnuhreyfingin

Hafþór Hreiðarsson

Helgi Skúli Kjartansson - Samvinnuhreyfingin

Kaupa Í körfu

HELGI Skúli Kjartansson sagnfræðingur flutti fyrirlestur í Safnahúsinu á Húsavík fyrir skömmu undir yfirskriftinni "Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands". Þar fjallaði hann um þróun samvinnustarfs í 120 ár allt frá stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga, 1882 og samvinnustarfs á breiðari grundvelli eftir stofnun Sambands íslenskra samvinnufélaga 1902. MYNDATEXTI: Helgi Skúli Kjartansson með mynd Agnete Karen Þórarinsson "Stofnfundur SÍS" í bakgrunni. Á myndinni eru f.v. Steingrímur Jónsson, Benedikt Jónsson, Sigurður Jónsson, Pétur Jónsson, Helgi Laxdal, Árni Kristjánsson og Friðbjörn Bjarnason er falinn á bak við Helga Skúla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar