Á sjómannadaginn

Pétur Kristjánsson/Seyðisfirði

Á sjómannadaginn

Kaupa Í körfu

Daglegt líf: Viðurkenning Á SJÓMANNADAGINN Sjómannadagurinn er einn af meiri hátíðisdögum fólksins í sjávarbyggðum Íslands. Ýmislegt er til gamans gert. Á Seyðisfirði býður útgerð og áhöfn togarans Gullvers ávallt í skemmtisiglingu um fjörðinn og allir fá Svala og Prins póló. Pétur Kristjánsson fréttaritari brá sér með og myndaði vinkonurnar sem þá stundina höfðu mestan áhuga á að fylgjast með björgunarsveitarbátnum sem fylgdi togaranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar