Ísland fyrir alla

Jón H. Sigurmundsson

Ísland fyrir alla

Kaupa Í körfu

Daglegt líf: Viðurkenning ÍSLAND FYRIR ALLA Margt fólk af erlendu bergi brotið býr og starfar í sveitarfélaginu Ölfusi og er bakgrunnur nemenda grunnskólans í Þorlákshöfn því fjölbreyttur. Það kom vel fram á fjölmenningardögum sem efnt var til í skólanum í mars 2002. Á mynd Jóns H. Sigurmundssonar, fréttaritara og kennara, standa nokkur barnanna við verk sem þau nefndu „Ísland fyrir alla“. Fjölmenning (tekin 2002 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar