Ekki kallaður afi Kalli

Karl Bretaprins er kallaður afi Wales af Georgi prins.
Karl Bretaprins er kallaður afi Wales af Georgi prins. AFP

Karl Bretaprins á þrjú barnabörn og það fjórða er á leiðinni. Prinsinn er ekki kallaður afi Kalli ef marka má lýsingu og viðtal við prinsinn á vef Daily Mail. Kalla þau Georg prins og Karlotta prinsessa Karl „afa Wales“ en Karl er einmitt prinsinn af Wales. 

Þetta mun vera hinn eðlilegast hlutur innan konungsfjölskyldunnar og var Elísabet Englandsdrottning vön að kalla afa sinn afa England en þá var Georg fimmti kóngur. Spurning hvort að þeir Vilhjálmur og Harry hafi kallað ömmu sína ömmu England en ekki bara ömmu Betu?

Georg og Karlotta.
Georg og Karlotta. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál