„Aukaæfingin skapar meistarann“

Einn skærasti fótboltamaður Íslands, Hannes Þór Halldórsson markvörður, gefur krökkum góð ráð í Fótbolta-Akademíunni Sparki í Sjónvarpi Símans Premium. Þátturinn er í umsjón Jóns Jónssonar og Ollu Siggu. Hannes Þór segir að það sé ekki nóg að mæta bara á æfingar. 

„Þið hafið öll heyrt að æfingin skapar meistarann. En það er aukaæfingin sem skapar meistarann,“ segir Hannes Þór. 

Hann segir að það skipti mjög miklu máli að æfa og æfa svo aðeins meira og svo aðeins meira. Þannig nái krakkar árangri í fótbolta. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál