Sonur Birgittu Lífar í fyrsta þyrlufluginu

Birnir Boði fór í fyrsta þyrluflugið aðeins þriggja mánaða gamall.
Birnir Boði fór í fyrsta þyrluflugið aðeins þriggja mánaða gamall. Samsett mynd/Instagram

Birnir Boði Enoksson, sonur Birgittu Lífar Björns­dótt­ur, sam­fé­lags­miðla­stjörnu og markaðsstjóra World Class og Enoks Jónssonar, fagnaði þriggja mánaða afmæli sínu með fyrsta þyrlufluginu.

Móðir hans deildi myndum úr fluginu á Instagram-reikningi sínum í dag, en ferðalangurinn ungi virðist hafa sofið vært í fluginu.

Dreng­ur­inn er fyrsta barn Birgittu og kærasta hennar Enoks, sem er sjómaður og athafnamaður.

Eru eflaust fáir sem geta státað sig af því að hafa farið í þyrluflug tæpri viku eftir eigin skírn líkt og Birnir Boði, en hann var skírður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði síðastliðna helgi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál