Þyngdin sú sama en formið miklu betra

Þjálfarinn Kate Elisabeth birti þessa samsettu mynd á Instagram til …
Þjálfarinn Kate Elisabeth birti þessa samsettu mynd á Instagram til þess að sýna að talan á vigtinni er ekki allt. skjáskot/Instagram

Talan á vigtinni segir ekki allt en þjálfarinn Kate Elisabeth veit það af eigin reynslu. Á dögunum birti hún tvær myndir af sér hlið við hlið. Eldri myndin er yfir sex ára gömul en hin er nýrri. Stórkostlegur munur er á formi þjálfarans en samt er hún ekki þyngri. 

„Sama þyngdin á báðum myndum en allt annar líkami og allt önnur manneskja,“ skrifar Kate Elisabeth sem sagðist bara hafa farið á hlaupabrettið áður en hún byrjaði að lyfta hjá einkaþjálfara. Hún borðaði heldur ekki kjöt á eldri myndinni heldur lifði á salati og morgunkorni og vigtaði sig reglulega. 

Þjálfarinn leggur mikla áherslu í pistlum sínum á Instagram að vigtin segi ekki allt. Lítur hún svo á að vigtin segi til um þyngdartap en ekki hversu mikil fita er farin af líkamanum. Hún segir einnig auðvelt að blekkja vigtina. Vill hún meðal annars meina að ástæðan fyrir að fólk léttist mikið á ketó er vegna þess að fólk er með minna af vatni í líkamanum. Segir hún að fólk sem borðar meira af kolvetnum en fólk á ketó-mataræðinu geti verið þyngra en fólk á ketó en þó með minni fituprósentu. 

Hvetur hún fólk ekki bara til að taka vigtina ekki of alvarlega heldur að muna eftir því að dagamunur geti verið á fólki, það fari auðveldlega upp og niður á vigtinni. 

View this post on Instagram

Why I think you should not rely on the scale: . ✅ You’re confusing weight loss with fat loss. These are not the same thing and “weight” loss is easy - manipulate your water, carbs and total caloric intake and boom, you’ll see the scale change. That doesn’t mean you actually reduced the fat on your body. . ✅ Your glycogen levels (energy/carbs) constantly change. Ever wonder why people on Keto lose massive amounts of weight according to the scale? They’re severely limiting the intake of carbs, glycogen, and in which 3-4g of water bond to each gram of glycogen, which means they have LESS water in their body/muscles. Boom = lower scale weight. People with higher carb intakes will typically see a higher scale weight BUT may actually have a lower BF %. . ✅ Your body may be retaining more water due to a higher sodium intake. Ever eat out the night before and see a higher scale weight the next day? I do! I salt the hell out of my fries, so in addition to a large increase in glycogen, I also retain water due to sodium and can easily see a 4-5lb increase on the scale the next day. I did not gain that in fat over night and usually within 2-3 days, I’m back to normal. . ✅ You’re not consistent with the day and time you weigh yourself. If I’m weighing, it’s on a Friday, immediately after I get up and the 🚽 . This gives me a pretty consistent picture of progress. I went to the dr last week, the day after a burger and extra fries, after a heavy leg day, 150g of carbs in for the day already AND a gallon of water. Guess what? Their scale had me up about 8lbs. Oh and I was fully clothed! You have to be aware and take the number for what it is. Is that my true weight? No! And for the first time in my life, it did not bother me, send me into a panic or feel like I needed some drastic diet to get it back down. . . Hopefully this helps - don’t attach your progress, mental and physical health, to the scale. Trust your body, your program and remove emotion from the number. . I mean, I personally love my current look, regardless of the # on the scale. My clothes fit good, somewhat big, and my strength is going up by the week. . Happy Sunday y’all ✌🏼.

A post shared by K A T E M. (@_kate_elisabeth) on Aug 25, 2019 at 6:52am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál