Sokkaæfing Önnu Mörtu kemur þér í dúndurform

Anna Marta Ásgeirsdóttir frumkvöðull og líkamsræktarþjálfari veit nákvæmlega hvernig best er að koma sér í form. Fólk þarf oft ekki þung lóð eða rándýr líkamsræktartæki til þess að koma skrokknum í toppform. Í þessari æfingu er nóg að vera bara í sokkum, ekki rándýrum íþróttaskóm, og best að gera æfinguna á parketi. 

Þessi æfing þjálfar neðri hluta líkamans. 

  • Hver styrktaræfing er gerð tíu sinnum á hvorri hlið. 
  • Unnið er hægt og rólega. 
  • Gerðu 20 hliðarstig inni á milli. 
  • Hver lota inniheldur 8 æfingar. 
  • Gerðu 3-6 lotur eða meira. 
  • Hvíldu eftir hverja lotu í eina til tvær mínútur. 
  • Njóttu þess að gera æfingarnar hægt og rólega. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál