Koparljós og svört húsgögn setja svip

Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík. Um er að ræða 256 fm einbýli sem byggt var 2006. Húsið er á einni hæð og eru gólfin klædd með heillandi parketi. 

Eldhúsið er opið inn í stofu. Þar er gott skápapláss og stór eyja. Innrétting er úr svartbæsaði eik og eru svartar granítborðplötur á borðunum.

Borðstofan er samhangandi við eldhúsið og setja ljós frá Tom Dixon svip sinn á rýmið. 

Af fasteignavef mbl.is: Lómatjörn 9 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál